Herbergin

Vær næstursvefn er lykilatriði á ferðalögum og því er áhersla lögð á góð rúm, hreinlæti og snyrtimennsku. Jafnframt boðið upp á önnur þægindi svo sem sjónvarp með gervihnattarásum á herbergjum.