Herbergin

Vær næstursvefn er lykilatriði á ferðalögum og því er áhersla lögð á góð rúm, hreinlæti og snyrtimennsku. Jafnframt boðið upp á önnur þægindi svo sem sjónvarp með gervihnattarásum á herbergjum.

Fundir og ráðstefnur

Utan hefðbundins ferðamannatíma er hægt að nýta aðstöðuna okkar fyrir fundi eða ráðstefnur.

Veitingasalur

Veitingasalur okkar tekur 80 manns í sæti. Þar er góð aðstaða fyrir hópa og á kvöldin er boðið upp á ríkulegt hlaðborð.